
Sjampó fyrir hár og hársvörð
Sjampó sem er gott til daglegra nota. Endurnærandi og hressandi fyrir hár og húð. Gott og hressandi eftir ræktina og heita sumardaga á ströndinni. Sjampóið inniheldur lífræna ávaxta, salvíu og myntuþykkni sem virkar vel á hársvörðinn og gefur tilkomumikinn myntu ilm.
Kostir:
*Til daglegra nota fyrir allt hár
*Gott fyrir hársvörð
*Frískandi
*Magn: 300 ml
Notkun:
*Berið í blautt hárið
*Látið freyða
*Skolið
*Endurtakið ef þörf er á