
Raka hárnæringarfroða
Hárnæringarfroða sem að ekki er skoluð úr hárinu. Hún inniheldur papaya þykkni og hyalúrónsýru, sem nærir og styrkir hárið. Gefur hárinu mikinn raka, mýkt og fyllingu án þess að þyngja það.
Kostir :
*Nærir
*Styrkir
*Mýkir
*Magn: 100 ml
Notkun:
*Berið í nýþvegið hárið
*Klípið froðuna í hárið
*Formið að vild
*Skolið ekki úr