LÍKAMSFROÐA – BODYLOTION
Mjúk froðukennd áferð sem auðvelt er að bera á og nærir húðina.
Inniheldur mjólkurprótein og manuka hunang með rakagefandi, mýkjandi og verndandi eiginleika.
Húðin verður slétt og mjúka.
Dásamlegur ilmurinn umvefur skilningarvitin í sætuskýi.
Notkun:
- Hrista brúsan vel.
- Hvolfa og sprauta í lófann.
- Bera á allan líkamann.
- Magn: 200 ml.