
SPREY OLÍA FYRIR ALLAR HÁRGERÐIR SEM VILJA VÖRN VIÐ SÓLARGEISLUM
Verndar hárið frá Uv geilsum og nærir það vel.
Æðislegt í krullað og liðað hár.
Innihald:
Cononut Water: Einstaklega rakagefandi og heldur hárinu vel nærðu.
Vitamin E: Virkar eins og rakakrem sem nærir hárið.
Uv Filter: Vörn gegn sólargeislum.
Notkun:
Hristið vel og spreyið í handklæðablautt hárið.
Hristið vel og spreyið í handklæðablautt hárið.
Blásið.
Magn: 150 ml.