
SJAMPÓ FYRIR FEITAN HÁRSVÖRÐ
Einstaklega hreinsandi sjampó fyrir feitan hársvörð og allt hár sem að vill fitna.
Formúlan inniheldur virkar jurtir og ilmkjarnaolíur.
Djúphreinsar hárið og hársvörðinn en þó á mildan hátt.
Fjarlægir óhreinindi og óþægilega lykt.
Hentar jafnt dömum sem herrum.
Kostir:
*Fjarlægir fitu og lykt.
*Hreinsar hárið á mildan hátt.
*Hárið helst lengur hreint.
*Magn: 300 ml.
Notkun:
*Berið í blautt hár og hársvörð.
*Nuddið rólega hársvörðinn með fingurgómunum.
*Skolið.