ATTITUDE PURE ATTITUDE ECO BRUSH

ATTITUDE PURE ATTITUDE ECO BRUSH

Venjulegt verð
3.590 kr
Útsöluverð
3.590 kr
Venjulegt verð
Væntanlegt
Verð
per 
Virðisauki er innifalinn í verði

SJAMPÓ HÁRBURSTI ÚR HVEITISTRÁPLASTI
Hann nuddar hársvörðinn varlega og hjálpar meðal annars til að fjarlægja flösu og óhreindindi.

ECO BRUSH er líka mjög góður ef þú ert með liði eða krullur sem þú vilt bústa.
Curly Girl „stelpur“ elska þennan tiltekna bursta.
BIO Brush örvar blóðrásina í hársverðinum.

Hvers vegna við notum hveitistráplast ?
Hveitistráplast er umhverfisvænt og umhverfisvæn efni eru frábær valkostur.
Það er 100% niðurbrjótanlegt og sjálfbært.
Lífplastframleiðsla eyðir minni orku og framleiðir minna CO2.

* Hárburstarnir eða „tennurnar“ eru úr mjúkum kísil, sem geiri hann notalegan og mjúkan fyrir hársvörðinn en ekki óþæginlegan sem er kostur.

Notkun:
Berið sjampó í blautt hár.
Notið síðan Shampoo hárburstann í hringhreyfingum um allan hársvörðinn með léttum þrýstingi.